Jaeja, sunnudagur og radstefnan buin, klaradist i gaer. Thetta var otrulega laerdomsrikt og skemmtilegt, buin ad hitta mikid af frabaeru folki og buin ad skemmta mer frabaerlega. Ekkert sma gaman ad hitta bryndisi aftur, i dag aetlum vid ad kikja i baeinn saman en hun flygur aftur heim i dag. Eg verd her fram a tridjudag, en satt best ad segja langar mig lika heim i dag, er threytt og langar bara i sma rolegheit eftir ad hafa farid ut naestum oll kvold her i Helsinki.
Bryndisi gekk ekkert sma vel med fyrirlesturinn sinn, hun helt hann i staersta salnum her fyrir framan fjolda manns. Eg held eg hafi naestum verid eins stressud og hun adur en hun for upp, en sidan var ekki ad sja a henni minnsta stress. Hun rulladi thessu upp og sjarmeradi alla upp ur skonum - enda frabaer fyrirlesari med frabaera rannsokn! Kun vann fyrstu verdlaun fyrir posterinn sinn (af 400 posterum), svo eg er greinilega i lidi med besta folkinu her ;) Minn poster fekk hins vegar enga athygli, EN thetta var nu bara min fyrsta radstefna og fyrsti poster, svo madur hefur vonandi eitthvad meira og betra sem haegt er ad koma a framfaeri naest.
Thad helsta sem kom a ovart vid finnska menningu er klosettmenningin. Vid oll stelpuklosett er sturtuhaus, og litill dallur med krok fyrir ofan, en vid hofum ekki enn attad okkur a notagildi thess. Hins vegar spurdum vid lokal finnska menn um notagildi sturtuhausanna, og eru their vist notadir vid thrif kvenna eftir klosettferdir. Undarlegt, hef aldrei sed thetta adur, madur hefur sed svona rassa-skolara, en ekki svona. Finnar eru lika lokadir og fremur okurteisir upp til hopa, her loka bilstjorar sporvagnana a folk thegar thad er komid ut ur vagninum med annan fotinn, stoppar ekki fyrir folki sem er adeins of seint a stodina, keyrir naestum yfir mann og thar fram eftir gotunum. Sem sagt, kurteist og tillitsamt.
Finnskan er samt frabaert tungumal, gaman ad hlusta a hana - og Helsinki er skemmtileg borg sem madur tharf adeins ad hafa fyrir ad kynnast. Ekki augljost hvar bestu stadirnir eru, en vid vorum svo heppnar fyrsta kvoldid ad vera med lokal strak sem gat synt okkur adal pobba hverfid med flottustu stodunum. Svo vid erum strax bunar ad eignast uppahalds stad her i borg.
Er ad bida eftir bryndisi, hun er ad tjekka sig ut af hotelinu. Eg gleymdi graena flotta jakkanum minum a hotelinum minu i gaer og aetla ad koma thar vid og reyna ad fa hann til baka. Thad verdur afar sorglegt af eg er buin ad glata honum, uppahalds jakkinn minn. Afhverju get eg ekki breyst?????
godan sunnudag.
E