fimmtudagur, júní 22, 2006

Án titils


Þetta gerðum við á 17. júní. Löbbuðum um stúdentahverfið í Leipzig og fundum viðeigandi götu í tilefni dagsins.

Allt orðið eðlilegt aftur - en ég sakna ykkar.

Kem bráðum heim, hlakka til að sjá Reykjavíkina, vinina, fjölskyldu, náttúru og allt það góða heima. Hugga mig við það að ég á enn harðfisk og hangikjöt sem mamma kom með sem engum öðrum finnst gott en mér. Svo ég get borðað það allt aaaalein. Mmmmmmmm.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home