miðvikudagur, júní 14, 2006

Hitabylgja


Myndin að sjálfsögðu ekki tengd hitabylgjunni, en hún var tekin í tívolíi í Helsinki. En hér er 30 stiga hiti og brennandi steikjandi sól - mig langar að fara út í sólina. En auðvitað er búið að spá rigningu frá og með morgundeginum um leið og ég kemst í frí og um leið og Helga sys kemur, frekar fúlt, vona að það standist ekki. Mamma og Karlotta eru búnar að skanna bæinn og kynnast öllum helstu og flottu búðunum. Í gær fórum við að vatni með strönd og syntum í vatninu, ótrúlega fallegt og hressandi.

Langar út í sólina, er að hugsa um að láta það eftir mér bráðlega....

E

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home