Skemmtilegt próf
Nú er ég búin að láta pósterinn minn í hendur fagfólks í multimedia deildinni svo ég er ekki mjög upptekin, þar af leiðandi hafði ég tíma til að taka þetta skemmtilega próf á bbc síðunni, próf um það hvort þú hugsar meira eins og maður eða kona. Ég skorað um 25 stig konu-megin! Meðalskor kvenna eru 50 stig konu-megin og hjá körlum 50 stig karla-megin.
4 Comments:
Úpps, ég kom víst út sem meiri karl en kona (um 25 stig karlamegin...), ég bara skil þetta ekki..., ég sem er svooooooooo feminin (reyni a.m.k. (stundum))
hahaha, en fyndið! þú ert meiri karl en ég, það er undarlegt. En segðu mér, hvort er vísifingur eða baugfingur lengri? Og þegar þú setur hendurnar í bænastöðu hvort er hægri eða vinstri þumall úti?
vinstri fingurinn er ofan á og fingurnir eru jafn langir (vísifingur kannski 1 mm. lengri), en ég kom út sem fylgjandi meira maskulin andlitum...
já ég líka! Hægri þumall minn er fyrir utan og ég er með baugfingur lengri á báðum, sem þýðir víst að ég er með mikið af karlhormónum ;) Samt var ég meiri kona skv prófin...
Skrifa ummæli
<< Home