miðvikudagur, nóvember 08, 2006

Rætist úr druslunni...

Jæja, í kven-átaki mínu keypti ég mér skó í dag. Á ebay. Fyrsti hluturinn sem ég kaupi mér á ebay. Þeir kostuðu 45 evrur (eða ég bauð 45 evrur í þá), og nýjir kosta þeir 145$ í USA. Hvernig líst ykkur á? Kannski meiri sumarskór, EN - það er hægt að nota þá í partý ;)

7 Comments:

Blogger Lilja said...

já mér líst vel á þessa. Líst betur á þessa en stígvélin ;)..þótt flott séu :). Þú verður nú meeeiri skvísan :P..Leipzig-skvísa!!

2:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Úhuh mér finnst þeir voða flottir ;) Mjög sumarlegir. Samt gaman að spóka sig í svona litríkum skóm í skammdeginu aðeins til að lífga upp á. Mjög svo skemmtilegt bloggið þitt á undan..skemmti mér konunglega að lesa það ;)Þú verður samt alltaf skvísa Ellen mín ég hef engar áhyggjur af því að þú verðir Leipzig drusla..

3:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Góóóðir :)

5:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kúl..ótrulega flottir...langar einmitt i nýja skó :) kv guðbjörg m

7:19 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hægt að nota þá í slabbið líka sýnist mér, er þetta ekki annars gúmmí sóli þarna utan um allan skóinn..., aldrei að tapa kúlinu ellen mín, láttu ekki þessar leipzig druslur draga þig í þeirra druslu veröld (enda áttu ekkert heima þar elskan mín)

xxxh

7:39 f.h.  
Blogger ellen said...

Hehehe, rétt - ég verð í þeim í allan vetur! get vaðið polla og allt! Mæli með innkaupum á ebay - eða kannski ætti ég að bíða með að mæla með þeim þar til ég fæ skóna og sé hvort þeir passi, hehem.

9:43 f.h.  
Blogger Bryndis said...

Hehe, geggjað flottir. Mæli líka með Irregular choice brandinu sem fæst víða á EBAY (en þú verður að taka númeri stærra en þú ert vön)!
http://irregularchoicestore.co.uk/

3:25 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home