
Jæja, í kven-átaki mínu keypti ég mér skó í dag. Á ebay. Fyrsti hluturinn sem ég kaupi mér á ebay. Þeir kostuðu 45 evrur (eða ég bauð 45 evrur í þá), og nýjir kosta þeir 145$ í USA. Hvernig líst ykkur á? Kannski meiri sumarskór, EN - það er hægt að nota þá í partý ;)
7 Comments:
já mér líst vel á þessa. Líst betur á þessa en stígvélin ;)..þótt flott séu :). Þú verður nú meeeiri skvísan :P..Leipzig-skvísa!!
Úhuh mér finnst þeir voða flottir ;) Mjög sumarlegir. Samt gaman að spóka sig í svona litríkum skóm í skammdeginu aðeins til að lífga upp á. Mjög svo skemmtilegt bloggið þitt á undan..skemmti mér konunglega að lesa það ;)Þú verður samt alltaf skvísa Ellen mín ég hef engar áhyggjur af því að þú verðir Leipzig drusla..
Góóóðir :)
Kúl..ótrulega flottir...langar einmitt i nýja skó :) kv guðbjörg m
hægt að nota þá í slabbið líka sýnist mér, er þetta ekki annars gúmmí sóli þarna utan um allan skóinn..., aldrei að tapa kúlinu ellen mín, láttu ekki þessar leipzig druslur draga þig í þeirra druslu veröld (enda áttu ekkert heima þar elskan mín)
xxxh
Hehehe, rétt - ég verð í þeim í allan vetur! get vaðið polla og allt! Mæli með innkaupum á ebay - eða kannski ætti ég að bíða með að mæla með þeim þar til ég fæ skóna og sé hvort þeir passi, hehem.
Hehe, geggjað flottir. Mæli líka með Irregular choice brandinu sem fæst víða á EBAY (en þú verður að taka númeri stærra en þú ert vön)!
http://irregularchoicestore.co.uk/
Skrifa ummæli
<< Home