föstudagur, október 13, 2006

Nýnasistar

Hrikalegt! Lesið þessa frétt... það er svo mikið af nýnasistum hér í Saxoníu, það er alveg skelfilegt.

Annars er þetta nú frekar niðurdrepandi föstudagur að öllu leyti barasta, þoka og rigning og kuldi og grátt og ég var að fatta að ég þarf að halda fyrirlestur fyrir hópinn minn á mánudaginn - var búin að steingleyma því. Er enn í vinnunni að reyna að koma e-u saman, en ætla að fá mér bjór með kollegum eftir hálftíma ;) Ætla svo að fara upp í fjöll á morgun vonandi (ef veður leyfir) með Marcel, ætlum að gista eina nótt og fara í göngu og svona. Vona að það verður ekki rigning á morgun, þá þurfum við að hætta við.

Góða helgi

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home