Lífið í Leipzig

Myndin var tekin síðasta sunnudag, á afmælisdegi Claudieh og Adrian. Fórum í þriggja tíma kanó siglingu um Leipzig, ótrúlega gaman - sól og hiti. En nú er haust og kuldi. Fljótt að gerast.
Ástæðan fyrir tíðum bloggfærslum undanfarna daga er sú að ég er að læra undir próf og að undibúa fyrirlestur. Jamm. Ætli ég fari ekki að skúra og þurrka af í efri skápunum líka.
Setti inn myndir frá því í sumar, var að fá nokkrar myndir frá Hannesi í gær. Búin að búa til nýtt albúm sem heitir Sumar og haust í Leipzig 2006 - passwordið það sama og áður ;)
Góða helgi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home