fimmtudagur, október 05, 2006

Scoring a German



Fyndin frétt á Spiegel International, kíkið á þetta.

Í sama blaði kemur fram að "While much of the rest of Europe is cracking down on tobacco, Germany remains a smoker's paradise..." Óþolandi.

Horfði á góða mynd um daginn - kom á óvart. The constant gardener. Bryndís vinkona mælti með henni. Eftir sama leikstjóra og gerði city of god, Fernando Meirelles. Flott skot - söguþráðurinn kannski svolítið ýktur, amk á ég bágt með að trúa að slíkt geti gerst, en kannski er það bara barnaskapur í mér.

2 Comments:

Blogger Agla said...

Jamm, thetta er gód mynd, mjog fallegar senur einmitt. Ég á hins vegar ekki svo bágt med ad trúa ad thetta gerst....enda óvenju audtrúa ;)....hahaha

3:33 f.h.  
Blogger ellen said...

Hahaha, já - Agla hin auðtrúa, ég er kannski of naive, kannski gerist svona lagað, það væri hrikalegt samt :( Vil trúa að fólk sé meira gott en vont.

3:57 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home