mánudagur, ágúst 28, 2006

Manudagsmorgun. Er komin med nyja tolvu i vinnunni svo eg hef enga islenska stafi, nenni ekki alltaf ad koma med lap-topinn i vinnuna.

Er ad drekka besta kaffi latti i baenum, mmm - sem faest einmitt her i vinnunni. Fyrir adeins fimm evrur a manudi drekk eg kaffi eins og mig lystir. Thad besta vid ad maeta her a morgnana, thad er ljost.

Helgin var fin, for i tvo kvedjuparty. Tad er skrytid ad vinna a vinnustad thar sem rumlega helmingur starfsmanna eru erlendir og eru vanalega med frekar stutta starfsamninga (doktorsnemar eda postdokkar eda eitthvad slikt) - sem thydir ad madur verdur oft ad kvedja thetta folk fyrir fullt og allt thegar thad haettir. Sem er sorglegt. Ben - ungi amerikaninn og Philipp sem atti edluna Paco eru ad fara hedan i september. Philipp hinn ungi og klari fer til Kina og stofnar thar sinn eigin rannsoknarhop a vegum Max Planck. Ben fer aftur heim til Conneticut. Vaeri alveg til ad fara i heimsokn til Philipps i Kina. Hann gaf allt dotid sitt adur en hann for, eg fekk kommodu, sofa, mottu og... PLASMASJONVARP, hohohoho. Thad er reyndar bilad, en thad er enn i abyrgd, svo eg aetla ad fara med thad i vidgerd - mun svo ekki yfirgefa heimili mitt ef haegt verdur ad gera vid thad. Sei sei.

Goda vinnuviku.

5 Comments:

Blogger Agla said...

úúúúú, ýkt heppin að fá plasmasjónvarp :D Þú getur alltaf installerað íslenskt lyklaborð í tölvunni þinni....velur bara icelandic í staðinn fyrir enskuna eða þýskuna sem þú ert með núna. Þarft bara að muna hvar íslensku stafirnir eru staðsettir á lyklaborðinu!!

2:27 f.h.  
Blogger ellen said...

hvernig installa eg islensku lyklabordi...?

3:45 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ú la laaaaa plasmasjónvarp :) aldeilis flottheit orðin á minni ;) híhí

3:45 f.h.  
Blogger ellen said...

Já, þetta kostaði 1000 evrur og hann keypti það fyrir hálfu ári! Vona að það verði hægt að gera við það...

7:01 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með búbótina og góða kaffið (það er greinilega eitthvað annað en helv. sullið sem ég þamba hérna megin allan daginn...).
Það er vont en það venst
á svo sannarlega við um vinnukaffið mitt!

1:54 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home