miðvikudagur, ágúst 23, 2006

Ganga um Saxóníska Sviss








Langaði að sýna ykkur myndir frá göngunni á sunnudaginn. Fór í dagstúr með Kötju í þjóðgarð sem heitir Saxóníska Sviss - ótrúlega fallegur staður, svolítið langt frá Leipzig - það tók þrjá tíma að komast þangað með lest. En það var þess virði.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vá flottar myndir!!!

2:10 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já alveg sammála. Það er ekkert smá fallegt þarna. Ég held að maður þurfi bara að leigja bíl næst þegar maður er í Þýskalandi og rúnta um :)

5:06 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home