þriðjudagur, ágúst 15, 2006

Pandora

Þvílík snilld, maður leitar t.d. af einni hljómsveit eða lagi, og þá býr Pandora til útvarpsstöð fyrir mann með lögum/flytjendum í svipuðum stíl. Maður getur búið til "reikning" þar sem maður getur haft nokkrar útvarpsstöðvar - t.d. get ég hlustað á þetta heima í gegnum netið - í nýju fínu græjunum mínum, jazz, indie, popp eða hvað sem er. Schniiiilld. Tjékkið á þessu.

4 Comments:

Blogger ellen said...

Nóg að klikka á fyrirsögnina þá komist þið inn á pandora...

2:45 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Allgjör snilld!!!

3:04 f.h.  
Blogger Bryndis said...

Þvílík snilld þetta INTERNET!

4:46 f.h.  
Blogger ellen said...

Hmmm skrýtið, kannski er firewall-inn að skemma fyrir í vinnunni þinni??? eða e-s konar vörn...

6:33 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home