þriðjudagur, september 12, 2006

Apar eru klárir eins og menn


Hlustið á þessa frétt (á ensku) og sjáið afhverju apar eru klárir eins og menn. Þetta er frá dýragarðinum okkar í Leipzig (með "okkar" meina ég Max Planck!).

Þeir eru svo sniðugir þessar elskur... ;)

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já, við systurnar mættum kannski taka okkur þessi krútt til fyrirmyndar...

3:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home