þriðjudagur, október 10, 2006

Jibbíjeieieie

Þessi litla törn búin, ég er mjög ánægð. Prófð gekk ekki svo vel reyndar, en það gekk mjög mörgum illa, svo það skiptir engu máli...

Nú er ég að fara að grilla á svölunum í kuldanum og ætla svo að fá mér bjór á hverfisbarnum með Marcel í kvöld og slaka almennilega á, ahhhhh hvað er gott að ljúka hlutum. Sehr gut sehr gut.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já til lukku með þetta, þekki vel þessa tilfinningu, enda með frestunaráráttu dauðans, manjana, manjana virðist vera minn lífstíll þó ég sé ekki stolt af því...

xxxh

3:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já til hamingju að vera búin að þessu sinni. Stundum sakna ég þess að vera ekki í skóla. Í staðinn skellti ég mér á endurmenntunar námskeið hjá HR í stærðfræði og sit núna sveitt yfir bókunum að reikna heima...bara gaman ;)

5:56 f.h.  
Blogger ellen said...

Noh, í stærðfræði... afhverju í stærðfræði? Það er aldeilis, ég ætti eiginlega líka að skella mér í stæ - er búin að gleyma öllu síðan í menntó.

7:41 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er bara að rifja aðeins upp. Þetta er aðallega fjármálastærðfræði þannig ég er að reikna út greiðslubyrði, vexti og svoleiðis gaman gaman ahah. Fín tilbreyting samt. Hvað á að gera af sér um helgina????????

2:34 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home