fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Fyrsti snjórinn...

... fallinn í Leipzig.

Veturinn er kominn.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ótrúlegt!
Núna eru örugglega 7-9 gráður úti hér í Reykjavík og enginn snjór látið sjá sig ennþá. Þetta rennur semsagt allt svona ljúflega saman í eitt hérna megin -ekki hægt að tala um mikinn mun á sumri og vetri (amk. ekki sumarið 2006 þar sem voru 2 gráður í útilegunni í JÚLÍ...)!

xxxh

3:43 f.h.  
Blogger ellen said...

hehe, segðu - það er harkalegur munur á vetri og sumri hér - en snjórinn náði nú engri festu hér, en það er áfram kalt. Nú þarf ég að kynda stofuna þegar ég kem heim á kvöldin og hafa hana lokaða svo ég nái fljótt upp hita - það er nefnilega svo dýrt að skilja eftir ofnana í gangi allan daginn sjáið til, já já svona er ég orðinn mikill þjóðverji ;) Prima leben und sparen, hohoho.

6:31 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home