laugardagur, nóvember 04, 2006

Nokkrar myndir


Búin að setja inn þessar fáu myndir sem ég tók í Köben - passwordið það sama.

Hætti við að fara til Bonn í dag með vinnufélögunum, nennti engan veginn í aðra sex tíma rútuferð. Svo ég er búin að hafa það ótrúlega huggulegt hér heima - hlusta á Chet Baker, fara í bað, drekka kaffi og lesa góða bók. Gerist varla betra.

Góða helgi

1 Comments:

Blogger Lilja said...

juminn hvað ég á sætar vinkonur. Var búin að gleyma hvað þið eruð rosa sætar :D. Knús eskurnar frá Fróni. kv. LE

7:10 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home