föstudagur, nóvember 24, 2006

Google talk og Gmail

Ég mæli eindregið með googlemail og googletalk - sérstaklega þar sem ég get ekki notað msn í vinnunni þá væri afar gaman að fá e-a yfir á googletalk. Þetta er mjög þægilegt mail, mjög mikið pláss og maður þarf ekkert að flokka póstinn frekar en maður vill því það er mjög auðvelt að leita af lykilorðum í pósti (hvort sem það er í fyrirsögn, texta eða hvað). Skellið ykkur á gmail, þá get ég líka spjallað við ykkur ;)

1 Comments:

Blogger ellen said...

Mer tokst allavega ad fa Marcel og Elinu a google, hvad med thig Helga systir?

12:06 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home