þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Derren Brown


Tjékkið á þessum gaur. Sean sýndi mér nokkur vídeóclip í morgun með þessum gaur - alveg ótrúlegt. En satt! Ótrúlegt hversu mikið það er hægt að spila með fólk, þetta er sálfræðingur (held ég) sem getur látið fólk gera hina ótrúlegustu hluti.

1 Comments:

Blogger ellen said...

Ég gat ekki opnað linkana á síðunni í fyrirsögninni á þessum pósti, en það er hægt að skoða fullt af vidjóklippum á youtube.

4:08 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home