
Er ad drekka besta kaffi latti i baenum, mmm - sem faest einmitt her i vinnunni. Fyrir adeins fimm evrur a manudi drekk eg kaffi eins og mig lystir. Thad besta vid ad maeta her a morgnana, thad er ljost.
Helgin var fin, for i tvo kvedjuparty. Tad er skrytid ad vinna a vinnustad thar sem rumlega helmingur starfsmanna eru erlendir og eru vanalega med frekar stutta starfsamninga (doktorsnemar eda postdokkar eda eitthvad slikt) - sem thydir ad madur verdur oft ad kvedja thetta folk fyrir fullt og allt thegar thad haettir. Sem er sorglegt. Ben - ungi amerikaninn og Philipp sem atti edluna Paco eru ad fara hedan i september. Philipp hinn ungi og klari fer til Kina og stofnar thar sinn eigin rannsoknarhop a vegum Max Planck. Ben fer aftur heim til Conneticut. Vaeri alveg til ad fara i heimsokn til Philipps i Kina. Hann gaf allt dotid sitt adur en hann for, eg fekk kommodu, sofa, mottu og... PLASMASJONVARP, hohohoho. Thad er reyndar bilad, en thad er enn i abyrgd, svo eg aetla ad fara med thad i vidgerd - mun svo ekki yfirgefa heimili mitt ef haegt verdur ad gera vid thad. Sei sei.
Goda vinnuviku.