fimmtudagur, október 20, 2005

Samnemendur minir hja Max Planck

Thetta eru samnemendur minir hja Max. Fra vinstri: Philip (Austurriki), Choy (Korea), Katja (Ukraina), Carol (Belgia), eg (Island, hohoho), Adrian (Bretland), Matt (Kanada) og Ben (USA).

Katja og Carol eru primatastelpurnar sem eg elda med a midvikudogum! Adrian er ungi breski strakurinn sem eg hef farid mikid ut med.

Thetta er bara hluti af nemunum, myndin var tekin a safni i Halle og vid stondum vid risa fornsogulegan fil!

jamm jamm.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

1:21 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

1:21 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

1:21 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er Adrian upptekinn?????????

3:01 f.h.  
Blogger ellen said...

Hvenig í fj.... delet-a ég anonymous??? óþolandi pakk!

5:09 f.h.  
Blogger ellen said...

Búin að sjá ruslafötuna!!!

5:10 f.h.  
Blogger ellen said...

BTW - Adrian er ekki upptekinn en hann er 23 ára!!! Og hegðar sér eftir unga aldri...

5:27 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er ekki hægt að siða hann e-ð til...

5:45 f.h.  
Blogger ellen said...

Vil fá vel þroskaða menn sem búið er að siða til ;)

5:58 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home