mánudagur, september 26, 2005

Berlín

Skrapp til
  • Berlínar
  • um helgina í heimsókn til Friedu. Mjög skemmtileg borg og alltaf nóg að gerast þarna, gott að þekkja e-n þar til að geta farið í reglulegar heimsóknir. Það sem stendur upp úr var heimsókn til
  • Palace of the Republic
  • , ótrúlega flott húsnæði fyrir listasýningar þótt sýningin sem við sáum hafi kannski ekki endilega verið sú mest upplífgandi (sýning um dauðann!) en húsnæðið var ótrúlega flott að innan.

    Annars var þetta frekar rólegt, fórum að hitta vini hennar Friedu bæði kvöldin, væri til í að kynnast næturlífinu í Berlín betur, held það sé mjög margt um að vera. Veðrið var mjög gott, sól og sumar og hiti. En nú er komin rigning aftur :(

    Er búin að fá digital myndavél frá Helgu sys svo ég fer að setja myndir inn á síðuna fljótlega.

    1 Comments:

    Anonymous Nafnlaus said...

    Katrina Evacuee Interview: Charles Pizzo
    Neville Hobson | Contributing Writer | 2005-09-25 In this edition of For Immediate Release podcast interviews, Shel and Neville spoke with Charles Pizzo ... ... a 20-year veteran of communications, a top-ranked ...
    Hey I like you site. I have a
    start home based business related site
    check it out if you get a chance.

    4:53 f.h.  

    Skrifa ummæli

    << Home