þriðjudagur, september 06, 2005

Besta kaffid i baenum

Besta kaffid i baenum

Her i vinnunni, hja kaera Max er besta kaffid i baenum. Eg er buin ad profa fjolmorg kaffihus og yfirleitt fengid frekar vont kaffi, en her er voda fin exspresso vel thar sem haegt er ad floa mjolkina og alles, sehr gut, ja ja.

Vesen thetta Linux kerfi, kann ekki almennilega a thetta og get thvi ekki unnid i ritgerdinni minni i pasunum. Er ad hugsa um ad vera heima allan daginn a morgun og vinna eins og svin, veeeerd ad fara ad koma thessu fra mer.

Er nuna ad bida eftir bokasafnskynningu (alltaf spennandi!) og er ad kafna ur hita! Of heitt til ad sitja uti i solinni. Svo er eitthvad festival her kl. fimm, allir eiga ad koma med e-d a grillid, verd ad fara ad kaupa mer pulsur e-s stadar!!!

Annars for eg i skemmtilega utsynisferd um stofnunina i gaer, skodum alla kroka og kima thessarar risa byggingar, rosa paelingar hja arkitekturnum sem hannadi thetta, minnstu smaatridi utpaeld og allt tengist throun mannsins, mjog kul. Forum i kjallarann thar sem their geyma 10,000 mys til rannsokna... svo er lika verid ad gera rannsoknir a bornum her i tengslum vid mannlega hegdun og vitsmuni, adal rannsoknin sem er thar i gangi er ad finna ut hvenaer born fatta ad thad se verid ad ljuga ad theim, gott ad laera thad sem fyrst! Svo her koma maedur eda fedur med born sin alla daga svo haegt se ad gera a theim hinar ymsu rannsoknir, hver veit nema thad se verid ad fikta e-d vid genastrukturinn i laumi, heheheh. Bara grin, en aetli thad se ekkert erfitt ad fa foreldra til ad taka thatt i svona rannsoknum? madur spyr sig...

her eru risa svalir rett hja minni skrifstofu, mjog gott, sat uti adan med kaffid mitt eftir hadegismatinn, fila thetta vel, kaffid og svalirnar.

Annad mjog spennandi i gaer i utsynisturnum var maelvisindadeildin. Thar er verid ad safna saman tungumalum sem eru ad deyja ut. Their eru med rosa fint upptokuherbergi med ollum finustu graejum og i sidustu viku voru her 100 indianar sem tala morg mismunandi tungumal og thau voru ad syngja og segja sogur thar sem allt var tekid upp, thad thurfti vist marga tulku til ad tulka a endanum a thysku thad sem folkid sagdi!!! Spennandi. En mest spennandi eiginlega finnst mer primatadeildin, thar sem verid er ad gera rannsoknir a apa samfelogum, rannsaka hegdun theirra og samskipti og kenna theim takn og fleira. Vildi eiginlega frekar vera i tvi i stadinn fyrir erfdafraedinni. Ja, gleymdi ad segja ykkur titilinn a verkefninu minu, sem mer finnst pinu ognvekjandi!!! 'Genetic ancestry of Polynesians. Analyzing particular genes that might be subjective to selection.'. Og hananu.

Jaeja, best ad kikja ut i solina adur en bokasafnid tekur vid.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ja bitte... góður titillinn þinn (er komin ný íslensk þýðing þá?)

xxxHelga

7:19 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já skemmtilegur titill...Stuttur og laggodur ;) þetta verdur spennandi lesning thegar thad er klarad. Verdur thetta ekki bara jolabokin eftir thjru ar???? List rosalega vel a kaffid thitt lika. Uhmm vaeri til i einn godan kaffibolla nuna. kvedja skvis...Sola

7:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hohoho, crazy titill!!

Hann hljómar samt betur þegar þú bætir "Og hananú" aftan við. mæli með að þú haldir því :)

3:43 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home