mánudagur, ágúst 15, 2005

Heimilið mitt í Leipzig


Leipzig
Originally uploaded by austurfari.
Þá er það komið á hreint hvar ég mun búa. Það er í suðurhluta borgarinnar, fæ tvö herbergi í íbúð sem er tæpir 100 fm2, eitt lítið og annað stórt, svo ég get alltaf tekið á móti gestum. Þetta er ekki mynd af húsinu mínu, heldur mynd af miðbænum :) Íbúðin er ekki langt frá vinnunni minni, mun geta hjólað til og frá vinnu, mjög gott.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home