laugardagur, ágúst 06, 2005

Iruya


Iruya
Originally uploaded by austurfari.
Mig langar að vera stödd þarna núna. Ekki heima í eldhúsinu mínu að læra. Myndin er tekin í Argentínu, nálægt þorpinu Iruya, einn fegursti staður í heimi. Við keyrðum í 4000m hæð til að komast þangað. Ógleymanlegt.