fimmtudagur, júlí 28, 2005

Nafnið mitt kortlagt

Á fullu í kortagerð, hér sjáið þið hvar nafnið mitt er algengast (byggir á tíðni nafnsins eftir landssvæðum), þar sem dökku reitirnir eru er það algengast og sjaldgæfast þar sem ljósu og hvítu reitirnir eru ;) Greinilega ekki hrifnir af nafninu á vestjörðum...
Get gert fleiri kort handa ykkur ef þið viljið :)

2 Comments:

Blogger Agla said...

Værirdu til í ad gera eitt kort fyrir mig ef thad er ekki of mikid mál? Bara thegar thú hefur tíma :)

12:05 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já ég væri til að sjá dreifinguna á mínu nafni. En bara þegar þú hefur tíma skvís. Gangi þér nú rosalega vel.....við heyrumst vonandi um helgina. Knús

2:03 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home