þriðjudagur, júní 14, 2005

Meiri tónlist

Ég fæ bara í magann þegar ég hlusta á Death Cab for Cutie. Tók smá tíma að venjast þeim, en svo venjast þeir ansi vel. Title and Registration, af Transatlanticism alger snilld. Búin að vera með viðlagið á heilanum í dag:

There´s no blame
for how our love did slowly fate
and now that it´s gone
it´s like it wasn´t there at all
and here I rest
with dissapointment and regret
collide
lying awake at night
all night

Textinn hljómar þunglyndislegur, en melódían er afar falleg og felur í sér von :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home