Flugmiðakaup
Þá er ég búin að kaupa mér flugmiða til Boston! Ég varð að gera það, jafnvel þótt ég viti ekki alveg 100% hvort ég sé að fara, en það var allt að verða uppbókað. Fékk miða á 50.þús sem ég held að sé ágætlega sloppið. Fer út 18. ágúst og kem heim 18. desember. Frekar snemmt, en það var allt uppbókað á þessu verði seinna í desember. Ég get alltaf breytt miðanum líka. En ef ég enda á því að fara til Leipzig, þá á ég eitt stykki farmiða til Boston! Gaman gaman!!!
Þá á ég bara eftir að kaupa flugmiða til Miami og State College. Ég verð gjaldþrota...
Þá á ég bara eftir að kaupa flugmiða til Miami og State College. Ég verð gjaldþrota...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home