miðvikudagur, maí 25, 2005

Fyrsta færsla

Ætla að blogga þegar ég fer til útlanda, datt í hug að búa til síðuna núna þar sem ég hafði lítið annað betra að gera! Hér getið þið fylgst með mér í útlöndunum :)

2 Comments:

Blogger Sola said...

En hvað ef þú ferð síðan til Þýskalands í nám???? Þá verður þú að breyta í austurfari aha djók..smá vangaveltur. Kv Sóla

4:05 f.h.  
Blogger ellen said...

Já ég veit, mér fannst bara vesturfari hljóma betur en þýsklandsfari, já eða austurfari (sem hljómar reyndar ágætlega!). Eru örlög mín þar með ráðin?

4:34 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home