Míó
Var að komast að því að húsið sem ég var búin að finna í State College leyfir ekki gæludýr :( Ég gæti auðvitað reynt að finna mér annað hús, en þetta virkaði bara svo vel á mig. Væri kannski til í að fara þangað og vera þar til jóla, finna pössun fyrir Míó til jóla og taka hann svo með út eftir jól. Þá gæti ég verið búin að finna annað húsnæði. Ég veit ekki, kannski ætti ég að reyna að finna hús strax sem leyfir gæludýr, en hvað á ég þá að gera við hann þegar ég fer heim um jólin???
þetta er flókið mál.
þetta er flókið mál.
2 Comments:
Ég myndi bjóðast til að passa... en ég er alltof hræddur við hann *glott*
Hehe, láttu mig vita ef þú finnur e-n annan til að passa hann fyrir mig :)
Skrifa ummæli
<< Home