þriðjudagur, júlí 19, 2005

Tilvonandi hús mitt í Leipzig?

Það er búið að bjóða mér herbergi í þessu húsi, hvernig líst ykkur á? Mér finnst það voða flott, getið séð fleiri myndir á myndasíðunni :)

2 Comments:

Blogger Agla said...

Glaesilegt hus....kem pottthett i heimsokn :D

11:07 f.h.  
Blogger Torfi said...

Algjör snilld! Lítur mjöög flott út. Ekki hugsa þig 2svar um. Ekki einu sinni einu sinni! :) U. S. of what?, spyr ég....

3:20 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home