Komin til Leipzig
Komin! Er nuna a stofnuninni og buin ad fa plass her med skrifbordi vid gluggan a efstu haed, anaegd med tad. Er med utsyni yfir kaffistofuna nidri! Var ad skrifa undir fullt af pappirum, sennilega buin ad vera her i tvo tima i endalausri pappirsvinnu. Er nuna a leid i baeinn ad redda mer ymsu doti sem eg vil hafa i ibudinni. Ibudin er fin, madur er samt svo vanur alveg rosalega haum standard a islandi ad allt annad er sma sjokk og sma vidbrigdi. Thetta er gamalt hus med skrytinni raka-lykt, en herbergin eru fin og saemilega snyrtilegt. Eldhusid er frekar osnyrtilegt en badid er fint, med badkari. Eg byrjadi a tvi i gaer ad lata renna i heitt bad og naut tess ut i ystu aesar ad liggja tar og lata treytuna lida ur likamanum eftir ferdalagid langa og leidinlega. Keypti mer raudvin og kerti en fann hvorki floskuopnara ne kveikjara svo thad var litid gagn i teim taegindum!
ferdalagid gekk bara vel, var bara erfitt med allan farangurinn. Eg turfti ad borga yfirvigt fyrir hvert gramm hja SAS, tratt fyrir ad velin var nanast tom og adeins trir fartegar fyrir utan mig med farangur (af niu fartegum). Flyg ekki aftur med SAS. Svo kom vinur Friedu ad na i mig a flugvollinn sem var mjog fint, hjalpadi mer ad komast heim og baud mer svo ut ad borda. Verst hvad hann talar lital ensku sem getur verid svolitid treytandi og erfitt. Aetli eg verdi ekki ad fara ad laera tysku sem fyrst.
Jaeja, nenni ekki ad hanga inni, uti er 30 stiga hiti og glampandi sol :)
heyrumst
ferdalagid gekk bara vel, var bara erfitt med allan farangurinn. Eg turfti ad borga yfirvigt fyrir hvert gramm hja SAS, tratt fyrir ad velin var nanast tom og adeins trir fartegar fyrir utan mig med farangur (af niu fartegum). Flyg ekki aftur med SAS. Svo kom vinur Friedu ad na i mig a flugvollinn sem var mjog fint, hjalpadi mer ad komast heim og baud mer svo ut ad borda. Verst hvad hann talar lital ensku sem getur verid svolitid treytandi og erfitt. Aetli eg verdi ekki ad fara ad laera tysku sem fyrst.
Jaeja, nenni ekki ad hanga inni, uti er 30 stiga hiti og glampandi sol :)
heyrumst
3 Comments:
Velkomin til Leipzig skvís :) Njóttu sólarinnar og mundu að vera dugleg að drekka bjór í hitanum....þá mun þýskan koma áður en þú veist af ;)
ohhh...hvað ég er stolt af þér elskan -mússí múss. Vildi bara ég væri þarna hjá þér þá myndum við nú skella okkur á barinn og bulla þýskuna ;);). Líst vel á þennan þjóðverja að bjóða þér út að borða og allt!!!....verðum endilega í bandi ´skan. knús :*
Velkomin skvís til Leipzig. Ég tek undir henni Öglu. Fáðu þér nokkra stóra og taktu orðabókina með þér þá kemur þetta á nóinu. Skál og knús
Skrifa ummæli
<< Home