brottför
Dagur í brottför. Mikið stress í gagni, dreymdi flugslys í nótt, ég var samt ekki í vélinni sjálf. En hún hrapaði í sjóinn rétt fyrir utan París (í draumnum var París hafnarborg!). Ekki furða að mig dreymi flugslys miðað við allan þann fjölda flugslysa undanfarið... úff.
Ég mun vera dugleg að blogga ef ég kemst mikið á netið amk.
Góðar stundir
Ég mun vera dugleg að blogga ef ég kemst mikið á netið amk.
Góðar stundir
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home