laugardagur, september 03, 2005

Are you into gothic?

Aetla ad hafa titlana a postunum i formi skemmtilegra spurninga sem eg hef fengid. Var ekki viss hvort eg aetti ad hafa thessa eda adra spurningu sem eg fekk i gaer i partyinu hja Mark; "what kind of cultural aspects are you into?" thegar eg sagdist hafa verid i menningarmannfraedi adur. Kom fra fimmtugum professor sem reyndi ad lita ut fyrir ad vera thritugur og vildi endilega koma tvi a framfaeri hvad hann vaeri klar og gaeti sko alveg spurt gafulegra spurninga um menningarmannfraedi thratt fyrir ad vera erfdafraedingur, enda postdokkari fra HARVARD. Oj, hvers konar spurning er thetta??? Held ad eini tilgangurinn med spurningunni hafi verid ad koma mer ur jafnvaegi, fremur misheppnadur greyid.

Hin spurningin, hehe. For a bar med med tveimur stelpum og tveimur strakum (onnur stelpan var Barbie sem sumir kannast vid af heimasidu stofnunarinnar). En hin stelpan sem var ungur nemi fra MP og hun spurdi mig thessarar spurningar thegar eg spurdi hana um vinsaelar tonlistarstefnur i Leipzig. Kannski dro hun tha alyktun vegna thess ad eg var i svortum bol, med svart ur og var i svortum sokkabuxum, en stelpur her nota sokkabuxur voda litid, amk nuna medan thad er svona hlytt. Eg er bara svo ovon ad fara ut an sokkabuxna! Svo tok eg eftir tvi tegar lida tok a kvoldid ad eg var med gat a sokkabuxunum i thokkabot. Svo tad er kannski ekki ad undra ad hun hafi haldid ad eg vaeri gothari!!! Fremur fyndid.

Annars reyndist thessi unga stelpa spila badminton og aetlar leyfa mer ad spila med ser a tridjudogum og fimmtudogum. Sem er gott.

Party-id var lika fint, villtist samt a leidinni thangad. Sporvagnin sem eg tok for ekki leidina sem hann atti ad fara og eg endadi e-s stadar langt i burtu og thurfti ad labba langa leid til ad komast a leidarenda, svo eg maetti allt of seint.

Jaeja, aetla heim ad ritgerdast...

auf widersehen

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home