Hiti, sviti og laeti
Vonandi fae eg fljotlega goda net-tengingu heim svo eg geti farid ad syna ykkur myndir af nyja heimilinu minu. Aetladi ad vinna thar i dag i ritgerdinni en ta byrjudu voda framkvaemdir i kjallara tar sem storir borar voru notadir og husid hristist eins og i jardskjalfta. Svo eg fludi a netkaffi og fekk mer kaffi. Taeknin her i thyskalandi er ekki a hau stigi, i raun eins og ad fara svona 5 ar aftur i timann (til ad vera nakvaem, en margt gerist i tessum efnum a fimm arum!!!), meira ad segja tengingin i vinnunni er haeg og leleg. Og tolvan sjalf eins og af Arbaejarsafninu!!! held eg taki lappann med mer i vinnuna i stad tess ad vinna a tessu skrapatoli.
Annars hefur allt gengid vonum framar, eg er buin ad koma mer agaetlega fyrir heima og hitti i fyrsta sinn sambyling minn i gaer. Thyskur strakur ad laera edlisfraedi, 22 ara, frekar alvarlegur... en svo kemur stelpan ekki fyrr en i oktober. Eg fer a kynningarfund a Max a fostudag, svo byrja eg a man ad vinna... kvidi sma fyrir, rosa reglur sem gilda um allt tharna. Tarf ad venjast tessum thyska aga. For td i bud i gaer og gleymdi veskinu minu heima (kemur a ovart), svo tegar kom ad tvi ad eg atti ad borga og eg fattadi ad eg var ekki med veskid vard afgreidslukonan alveg snar! tad var rosa long rod og allt stoppadi og hun nanast oskradi a mig a thysku ord sem eg skildi sem betur fer ekki!!! For naestum ad grenja af vidkvaemni, er ekki von svona horku!!! En fyrir utan tetta atvik hafa adrir tjodverjar verid mjog svo hjalplegir og vinalegir.
Jaeja, best ad fara ad koma ser heim. Fattadi ad eg a engin fot i thetta vedur, tad er endalaus sol og hiti, kann ekki ad klaeda mig i svona vedri.
bless i bili
Annars hefur allt gengid vonum framar, eg er buin ad koma mer agaetlega fyrir heima og hitti i fyrsta sinn sambyling minn i gaer. Thyskur strakur ad laera edlisfraedi, 22 ara, frekar alvarlegur... en svo kemur stelpan ekki fyrr en i oktober. Eg fer a kynningarfund a Max a fostudag, svo byrja eg a man ad vinna... kvidi sma fyrir, rosa reglur sem gilda um allt tharna. Tarf ad venjast tessum thyska aga. For td i bud i gaer og gleymdi veskinu minu heima (kemur a ovart), svo tegar kom ad tvi ad eg atti ad borga og eg fattadi ad eg var ekki med veskid vard afgreidslukonan alveg snar! tad var rosa long rod og allt stoppadi og hun nanast oskradi a mig a thysku ord sem eg skildi sem betur fer ekki!!! For naestum ad grenja af vidkvaemni, er ekki von svona horku!!! En fyrir utan tetta atvik hafa adrir tjodverjar verid mjog svo hjalplegir og vinalegir.
Jaeja, best ad fara ad koma ser heim. Fattadi ad eg a engin fot i thetta vedur, tad er endalaus sol og hiti, kann ekki ad klaeda mig i svona vedri.
bless i bili
4 Comments:
Til hamingju með að vera byrjuð að lifa "alternative" lífinu sem Þjóðverji :). Verður ævintýri!
..hahaha -tek undir með Guggu ;) -elskan mín ekki taka þá alvarlega. knús :*
Velkomin skvisa og gott ad heyra ad allt gengur vel ;) tu verdur endilega ad reyna ad komast i almennilega nettengingu svo vid getum spjallad a netinu ;)
Hæ pæ,
Vildi bara koma að einni úrvals kveðju úr sveitinni.
Come on, ekki láta einhverja bitra afgreiðslukonu með yfirvaraskegg slá þig út af laginu!
btw, það er líka 30° stiga hiti hérna heima þannig að ég öfunda þig ekkert!
Skrifa ummæli
<< Home