mánudagur, september 05, 2005

Howz your flight?

I gaer fekk eg simtal fra Arne, strakurinn sem skrifadi mer a netinu og eg var farin ad halda ad vaeri mordodur saekopati (hef reyndar ekki enn komist ad tvi hvort thad se rett!) en hann var ad spyrja mig hinna ymsu spurninga um komu mina til Leipzig. Svo spurdi hann thegar lida tok a samtalid 'Howz your flight?' mer fannst thetta frekar undarleg spurning thar sem tad er vika sidan eg kom og vanalega er folk ekki svona rosalega ahugasamt um gamalt flug, spurningin er fremur logd fram fyrir kurteisis sakir thegar folk er nykomid ur flugi. Svo eg sagdi 'Excuse me?' og hann endurtok spurninguna: 'Howz your flight?' eg akvad tvi ad gera grein fyrir fluginu og svaradi tvi samviskusamlega> 'yes, it was good, it was a very short flight, I flew from Copenhagen...' 'No no no, HOW IS YOUR FLAT?' hehehe, sma tungumalaerfidleikar.

Gekk vel med ritgerd i gear, var ad vinna i henni til half tolf og for ta ad lesa Potterinn til kl. ad verda half trju. Einn gullmoli ur Potter:

Snape: Do you remember me saying to you we were practicing non-verbal magic Potter?
Harry: Yes (argur)
Snape: Yes sir
Harry: There's no need to call me sir Professor

Veit ekki hvort thad var raudvinid sem eg var buin ad sotra eda orvaentingarfull thra eftir hlatri, en eg bokstaflega grenjadi ur hlatri vid ad lesa thetta. Snilldar hofundur.

Er komin i vinnuna og thad er ad byrja kynning fyrir nynema kl. tiu, eftir halftima. Var komin kl. niu i vinnuna tvi eg vissi ekkert hvenaer thetta atti ad byrja, og eg kann ekki enn ad kikja a postinn minn thar sem eg er ad vinna i LINUX sem eg hef aldrei gert adur. Tharf sma kynningu sem fyrst.

Her er sem betur fer haegt ad fa gott kaffi, nymalad expresso, mmmmm. Med floadri mjolk, en eg lagdi ekki alveg ut i thad nuna. Thetta virdist ekki mjog efnud stofnun thar sem starfsmenn thurfa ad borga sjalfir fyrir kaffid og einkasimtol!

bleeee

2 Comments:

Blogger Agla said...

Gangi ther vel a fyrsta vinnudeginum.....scary tilfinning, kannast vid hana :s

3:10 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jamm gangi ter vel ezkan, tetta fer allt vel :)

7:03 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home