Heimilid1
Jæja, þá er ég loksins komin með netið heim, mér til mikillar ánægju. En tengingin er mjög hæg og léleg, en þetta er betra en ekkert. Það tekur óratíma að ná í myndir til dæmis, en hér koma tvær úr stóra herberginu mínu. Er ekki enn komin með digital myndavél, en þessar eru teknar með web-camerunni minni, þegar ég fæ svo myndavél set ég fleiri myndir inn.
Sunnudagur og ég er að lesa yfir ritgerð. Loksins skýjað svo það er fínt að vera inni að drekka kaffi og fara yfir ritgerðina.Það eru fleiri myndir á myndasíðunni ;)
Góðan sunnudag.
Sunnudagur og ég er að lesa yfir ritgerð. Loksins skýjað svo það er fínt að vera inni að drekka kaffi og fara yfir ritgerðina.Það eru fleiri myndir á myndasíðunni ;)
Góðan sunnudag.
3 Comments:
Gaman að sjá myndir af herberginu :) En ég sé bara eina mynd....
sérðu ekki fleiri ef þú klikkar bara á myndina, þá kemstu í albúmið...
Jú, en bara eina mynd af herberginu, hélt þær væru tvær ;)
Skrifa ummæli
<< Home