mánudagur, september 19, 2005

Sofið í vinnunni

Klukkan er 6:50. Ég var að skríða úr svefnherberginu hér í vinnunni og setjast fyrir framan tölvuna eftir 4ja tíma svefn. Úff, þetta geri ég ekki aftur, maður er þvílíkt myglaður, getur ekki tannburstað sig né skipt um föt. Hef litið betur út verð ég að segja... En er komin með kaffibollan og byrjuð að vinna. Nú veit allt um vinnustaðinn minn. Hér ryksugar fólk kl. 4 á nóttunni. Og sumir eru mættir í vinnuna fyrir sjö. En það eru örugglega ekki margir sem sofa í vinnunni! Jæja, þá er best að ljúka þessu :) Ég verð hamingjusamasta kona (stelpa?) í heimi í kvöld. Ég trúi því ekki að þá verði þetta búið. Langar í heimsókn til Íslands að fagna.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju skvís þetta er stórt afrek. Njóttu nú þess að vera komin út. Þúsund kossar, knús og hamingjuóskir. Kv Sóla

2:28 f.h.  
Blogger ellen said...

Ekki buid enn, endalaust vesen, aetli thad endi ekki med tvi ad eg skili a morgun. Taeknileg atridi geta tekid oratima...

2:29 f.h.  
Blogger Guðbjörg said...

Gangi þér vel...Gott að þetta er að verða buið. Til hamingju og knússknúss og kossar :)kveðja Guðbjörg

3:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home