miðvikudagur, október 19, 2005

Matarbod

Jaeja,

Eg er buin ad bjoda primatastelpunum i mat til min i kvold og eg hef ekki hugmynd um hvad eg a ad elda!!! Mer dettur ekkert i hug, serstaklega ekkert sem gaeti talist islenskt. Vitid thid um uppskriftir af godum fiskrettum??? Getid thid sent mer uppskriftina af coq-au-vine (kjuklingurinn i raudvininu sem eg gerdi einu sinni heima), gaeti gert thad ef allt annad bregst! thad var ekki svo flokid minnir mig...

Annars er buid ad ganga illa a lab-inu nuna, PCR ekki ad virka og eg er ad fikra mig afram med tilraunir. Otrulega threytandi. For i badminton i gaer og er med hardsperrur i dag, thetta er otrulega erfitt madur. Langadi mest til ad haetta i gaer, spiladi tvilidaleik med thvilikt godu folki og var alltaf ad kludra e-u, strakurinn sem var med mer i lidi var ekki anaegdur. Thad er thetta sem eg fila ekki vid hopithrottir, folk tekur thessu svo alvarlega og verdur svo leidinlegt ef illa gengur. En buin ad laera god trix, eda adferdir... thetta getur verid helviti erfid ithrott.

Er buin ad kaupa mer mida til Edinborgar, 4.-7. nov, ad heimsaekja Audi og Hermann :) Hlakka gedveikt til.

Mid-vika, vona ad thad fari ad ganga betur a lab-inu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home