Sætustu börn í heimi

Helga systir var svo yndisleg að senda mér pakka :) Ég fékk hann í gær (ég reyndi að hringja í þig í gær líka), og í honum var bók og diskur með fullt af myndum frá jólunum, meðal annars þessi fallega mynd af Unu og Aski - sætustu börnum í heimi ;) Þúsund þakkir elsku Helga.
Hér skín sól og það er hlýtt, þetta er yndislegt. Mjög mikið að gera í vinnunni næstu tíu daga, svo kemur páskafrí, get ekki beðið, það verður gott að komast aðeins frá Leipzig í smá frí.
Best að halda áfram...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home