föstudagur, mars 17, 2006

Ný íbúð og snjór og heimsókn og myndir


Jæja, loksins loksin búin að setja inn myndir af íbúðinni og heimsók Auðar og Hermanns, og eitthvað aðeins fleira. Passwordið er það sama og fyrr (fyrir fyrsta albúmið held ég).

Hér er allt á kafi í snjó ennþá, þið sjáið það á myndunum.

Annars er allt fínt að frétta, vorið er vonandi á leiðinni. Er á leið í tvö afmælispartý um helgina...

meira síðar...

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vá, æðislegar myndir (passwordið við seinni myndirnar). Lítur út fyrir að vera mjög notaleg og sæt íbúð með frábærlega flottum gluggum og fallegu fólki innanborðs... Hlakka ekkert smá til að koma og fá að gista og búa hjá þér í heila 5 daga í JÚNÍ jibbííí jei í sól og sælu...

xxxH

2:21 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hringi í þig í dag, fæ númerið hjá mömmu :)

2:22 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábærar myndir :) Íbúðin lítur mjög vel út :):) .....en hvað er málið með allan þennan snjó????

...var að frétt að það ætti ekkert að vora þetta árið....

4:16 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home