Fleiri myndir
Er búin að setja inn nokkrar myndir frá afmælispartýi Kun síðustu helgi :)
Annars er ég að fara að flytja á morgun, get vart beðið. Verð ólýsanlega fegin að losna við kuldann úr gömlu íbúðinni. Ég mun vonandi fá nýtt símanúmer fljótlega, ég læt ykkur vita sem fyrst.
Hér snjóar á fullu og það er búið að vera frost undanfarið, og fer kólnandi. Þetta er veturinn sem aldrei tekur enda, ég er búin að fá mig fullsadda af þessum kulda, hananú! Búin að vera með hálsbólgu í tvær vikur sem heldur fyrir mér vöku, kvart kvart kvart...
Góða helgi.
Annars er ég að fara að flytja á morgun, get vart beðið. Verð ólýsanlega fegin að losna við kuldann úr gömlu íbúðinni. Ég mun vonandi fá nýtt símanúmer fljótlega, ég læt ykkur vita sem fyrst.
Hér snjóar á fullu og það er búið að vera frost undanfarið, og fer kólnandi. Þetta er veturinn sem aldrei tekur enda, ég er búin að fá mig fullsadda af þessum kulda, hananú! Búin að vera með hálsbólgu í tvær vikur sem heldur fyrir mér vöku, kvart kvart kvart...
Góða helgi.
2 Comments:
Hurru, hvernig vaeri ad hafa sama passwordid a tessum albumum tinum svo madur turfi ekki ad spyrja i hvert skipti...
....annars fer eg ad fara inn bakdyramegin ;)
hehe
komdu a tonleika i kvold a staubsauger. kimono ad spila. eg er med i for
arnar eggert (s: 015116509066)
Skrifa ummæli
<< Home