mánudagur, febrúar 20, 2006

Klukk

Ætla að svara klukki frá Elínu ;)

4 vinnur sem ég hef unnið um ævina:
Ikea - mötuneyti
IBM lagervinna í Kaupmannahöfn
Íslensk Erfðagreining
Max Planck í Leipzig

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
Lost in Translation
The Graduate
Manhattan
High Fidelity

4 Staðir sem ég hef búið á:
Rjúpufell
Englandsvej, Kaupmannahöfn
Blómvallagata
Kurt-Eisner-Str, Leipzig

4 Þættir sem ég fíla:
Seinfeld, aftur og aftur og aftur
Little Britain
Fawlty Towers
Office

4 Staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Trinidad-Kúba
Delhi-Indland
Tallin-Eistland
Buenos Aires-Argentína

4 síður sem ég skoða daglega: (fyrir utan blogg)
mbl.is
eva.mpg.de
kreutzerleipzig.de
yahoo.com

Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Parmesan ostur
súkkulaði
nýmalað kaffi með flóaðri mjólk
lasagna

4 Staðir sem ég vildi helst vera núna á:
Í heimsókn í Reykjavíkinni góðu
á heitum suðrænum stað við strönd
á fjallstindi í 4000 m hæð
í nýju íbúðinni


Nú klukka ég Lilju og Svanhvíti ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home