miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Fuglaflensa í Þýskalandi

Jæja, þá er hún blessuð fuglaflensan komin hingað til lands. Í gær fann ég hráan kjúklingabita á svefnherbergisgólfinu mínu sem Míó hafði greinilega krækt sér í þegar sambýlingarnir voru að elda. Berst flensan í ketti? Á maður að hafa áhyggjur og hætta að borða allt fuglakjöt? Ég verð að viðurkenna að ég er ekki búin að kynna mér málið náið, maður ætti kannski að fara að gera það...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home