laugardagur, apríl 29, 2006

Frí frí frí

Jæja, á morgun fer ég til Krítar í viku. Enda ekki nema rétt rúmlega fimm stiga hiti hér í dag. Góður tími til að flýja og fara í meiri hlýju. Erum ekkert búnar að plana, né panta gistingu. Erum með Lonely Planet að vopni sem mun vonandi koma okkur til bjargar.

Fetaostur, ferskt salat, sjávarréttir, ouzo, strönd, sól og hiti bíða mín....

njótið heil

E

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ahhh þetta hljómar mjög vel hjá ykkur :):)

Góða skemmtun :)

3:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Njóttu þess að vera úti í sólinni skvís....ferðakveðjur Sóla

2:27 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home