fimmtudagur, maí 10, 2007

http://www.myspace.com/thewhitestboyalive


Er að fara á tónleika í kvöld með þessari hljómsveit (í titli), Whitest boy alive. Með söngvaranum í Kings of Convenience, hlakka mikið til. Þrjár aðrar hljómsveitir, ein frá Noregi en hinar frá Þýskalandi - ég þekki þær þó ekki. Ætlum að hittast hjá Söru fyrst, drekka bjór og panta pizzu, jibbbííí - mér líður nánast einsog það sé frídagur (kannski mestmegnis af því ég er ekki að gera neitt af viti).

Veit ekki hvað ég á að gera af mér í vinnunni í dag, er að drepast úr vöðvabólgu og get því eiginlega ekki farið á lab-ið. Kunnið þið gott ráð við vöðvabólgu???

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

oohhh þett er bara snilldar band:) Ég og sóla fórum að sjá þá síðast á Airwaves hátíðinni.
Algjörir snillingar á sviði. Góða skemmtun!:)

3:23 f.h.  
Blogger ellen said...

oh, eg hlakka til... eg hlakka svo til, eg hlakka alltaf svo til, en samt er timinn svo lengi ad lida... trlalalalalalaaallla,langar i bjor!

4:04 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ok kúl -góða skemmtun skvís! Ps. neei kann ekki bestu ráðin við vöðvabólgu. Ég er t.d. mjög slæm -festi mig e-ð og er búin að fara 2x í sund og nuddpott..en lítið gerist :S. Ætlaði að láta sjúkraþjálfarann bíða..well. Dekraðu við þig kona og finndu andann og slökunina! kv. Liljus. es. Ellen andstæðulitirnir blár og gulur = grænn. Frekar skondið. Ekki að það komi persónuleikanum við ..hehe ;). Anstæður -smanstæður..

7:11 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hey, ég var líka gul! auðurrán

1:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home