mánudagur, febrúar 19, 2007

Bolludagur


Var að fatta að það er bolludagur í dag. Ég held mig hafi aldrei á ævinni langað eins mikið í bollur. Nýbakaðar vatnsdeigsbollur, mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm. Kannski ætti ég að fara heim að baka...

Helgin var mjög fín, partýið heppnaðist mjög vel, fullt fullt af fólki og mikið mikið dansað. Þeir spila eðal tónlist strákarnir.

Bolludagur bolludagur bolludagur. Langar að fara heim að gera bollur í stað þess að gera pilates einsog ég var búin að ákveða. Gleðilegan bolludag.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home