Það er byrjað að snjóa..
.. í Lepzig. Kominn vetur. Í gær var sex stiga frost og í dag er allt hvítt. E-n veginn var ég farin að búast við að það myndi bara ekki koma neinn vetur í ár.
Fór í síðasta badmintontímann í gær. Langar á annað námskeið, þetta var mjög gaman.
Annars styttist barasta í afmælið mitt. Ætla að halda upp á það með Tomi sem á afmæli 8. febrúar og sambýlikonu hans og vini hennar. Sem sagt 4 manneskjur að halda upp á febrúarafmælin sín. Sambýliskona hans þekkir fólk í hljómsveit sem ætlar að spila í partýinu! Við höldum þetta heima hjá Tomi og sambýliskonunni - vonandi verður hljómsveitin góð. Ykkur er öllum boðið ;)
E
Fór í síðasta badmintontímann í gær. Langar á annað námskeið, þetta var mjög gaman.
Annars styttist barasta í afmælið mitt. Ætla að halda upp á það með Tomi sem á afmæli 8. febrúar og sambýlikonu hans og vini hennar. Sem sagt 4 manneskjur að halda upp á febrúarafmælin sín. Sambýliskona hans þekkir fólk í hljómsveit sem ætlar að spila í partýinu! Við höldum þetta heima hjá Tomi og sambýliskonunni - vonandi verður hljómsveitin góð. Ykkur er öllum boðið ;)
E
6 Comments:
já ég væri sko til. Ég hef einu sinni verið í partýi þar sem var hljómsveit og það var sko gaman :). En ég verð með þér í anda -verð hér heima á djamminu í staðinn ;). Góða skemmtun skvís!
ha ha ha, vildi mikið koma til þín (og líka að þú kæmir til mín), það væri sko gaman gaman! En við skemmtum okkur bara í sitthvoru lagi þetta árið á afmælunum okkar. Stefnum bara á mega jega indie veislu kombakk á 35 og 40 (vá háar tölur, en alltaf ungar í anda) er það ekki???
xxxh
35 og 40, ómægod!!!!!!!
Já systur! ..djöf líst mér nú vel á það. Bíddu má það ekki vera á 32.- og 37.unda??..-doooldið langt í hitt sko.
Já segðu, ég ætti bara að koma heim á næsta ári og halda upp á 32 þá, með mega jega indíballi :)
Vá gegt kúl! Mikið væri ég til í að kíkja í heimsókn til þín. Það kom smá snjór í einn dag um daginn en hann var farinn um þrjúleytið... væri alveg til í smá snjó sko!
Knús,
B
Skrifa ummæli
<< Home