miðvikudagur, júní 27, 2007

Myndir frá fjölskyldunni


Búin að setja myndir inn frá ferðinni, í Myndir III!
Er á leið til Hamborgar á morgun - verð þar alla helgina, með nett samviskubit yfir því. Þarf að vinna vinna vinna, grenj....
Þetta eru sætu unglingsstelpurnar hér fyrir ofan, passa vel inn í graffítivegginn ;)
Er að drekka malt og appelsín og borða nóa og siríus súkkulaði með rúsínum. Gæti lífið verið betra?

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Góða skemmtun í Hamborg skvis...Ég hef einu sinni komið þanngað og var í tvö tíma..ahah. Stoppaði þarna þegar ég tók rútu frá Danmörku til Hollands. Þannig ég get sagt eins og amerikanarnir been there done that :D Góða helgi skvís

9:16 f.h.  
Blogger Gudbjorg Th. said...

ÆÆÆÆ, missti ég af símtali frá þér í gær :(
Ég sá einmitt þýskt númer en ég hélt bara að einn af þjóðverjunum hefðu verið að hringja í mig, þ.e. úr vinnunni. Ég fór í gær í göngu með vinnufélögunum í Búrfellsgjá. Ótrúlega gaman, gott veður og góður félagsskapur :)

1:45 f.h.  
Blogger ellen said...

Ég verð bara að reyna aftur síðar... :)

2:43 f.h.  
Blogger Bryndis said...

Hey skvís! Ekki vere með samviskubit yfir að fara til Hamborgar, skemmtu þér rosa vel! Maður þarf stundum að taka breik frá þessari vinnu og þá kemur maður bara endurnærður til baka! Múhahahha... ég er að fara til Wales yfir helgina, hlakka geðveikt til að fá smá pásu!

Knús,
Bryndís

1:57 f.h.  
Blogger ellen said...

oh, hljomar vel - ja, thad er alltaf gott ad fra sma fri! Njottu vel

2:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home